Færsluflokkur: Matur og drykkur
Ekkert er betra en íslenska lambalærið. Náttúrulegt lífrænt ræktað kjöt. Og fyrir þá sem borða kjöt og þurfa jafnvel á því að halda er sjálfsagt ekki til hreinni vara. En nú heyrist mér á bændum að þeir séu ekki ánægðir með verðið sem fæst fyrir kjötið. Það er engan veginn arðbært fyrir bændur að halda úti fjárrækt því arðurinn er enginn. Það væri synd fyrir okkur hin ef þessi búgrein leggst af. Þá er alveg eins víst að ég sveitakonan fái mér nokkrar kindur svona rétt til að eiga lambakjöt á diskinn minn. Kannski maður hverfi einn daginn til fortíðar og fari að stunda sjálfsþurftarbúskap, nokkrar kindur, nokkrar hænur og ein belja. Ekki vitlausara en margt annað sem maður hefur gert í gegnum tíðina.
Matur og drykkur | 17.9.2008 | 23:20 (breytt kl. 23:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Myndaalbúm
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hámarksgreiðslan hækkar úr 800 þúsund í 900 þúsund
- Öflugar þyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
- 3,3 milljarðar í varnarmál og stuðning við Úkraínu
- Kaupendur komnir að Hótel Bjarkalundi
- Valdeflir hinsegin fólk á flótta
- 125 milljarðar í fjármagnskostnað ergja mig
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar