Loksins er ég komin með bloggsíðu. Hef verið að hugsa um það lengi þar sem alltaf er gaman að tjá sig um lífið og tilveruna. Vona að þessi síða geti orðið til góðs fyrir alla sem nenna að kíkja á hana og mest fyrir mig sjálfa
Flokkur: Bílar og akstur | 26.8.2008 | 21:25 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með nýja bloggið, skrifaðu nú eitthvað gáfulegt;) love you
Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir, 26.8.2008 kl. 21:41
Gott að vita nú getum við kannski verið í sambandi
Kveðja að sunnan
Rúna Hauksdóttir (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.