Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008

Sumarlok

Sumarið brátt á enda, ég er búin að vera meira og minna í fríi, unnið í afleysingum í apótekum í sumar. Svolítið skrítið að vera ekki í fastri vinnu og finnast maður ekki vera að gera neitt gagn í þjóðfélaginu. Það að borga ekki reglulega skatt af tekjum sínum er eins og að lifa á öðrum. Þó er yndislegt frelsi að vera ekki fangi vinnunnar og ekki fangi bankana heldur. Standardin bara minnkar og kaupgleðin líka. Möguleikarnir á vinnu eru samt miklir og nú er bara að vanda valið og velja rétt.

Velkomin

Loksins er ég komin með bloggsíðu. Hef verið að hugsa um það lengi þar sem alltaf er gaman að tjá sig um lífið og tilveruna. Vona að þessi síða geti orðið til góðs fyrir alla sem nenna að kíkja á hana og mest fyrir mig sjálfaSmile

Höfundur

Jónína Freydís Jóhannesdóttir
Jónína Freydís Jóhannesdóttir

Eldri færslur

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband